Fara í efni
Mannlíf

Ýviður skipar mikinn sess í mannkynssögunni

Vandfundin eru þau tré sem tengjast jafn mikið evrópskri sögu og menningu og ýviðurinn eða Taxus spp. eins og hann kallast á hinu alþjóðlega fræðimáli. Helst eru það hinar konunglegu eikur sem komast í hálfkvisti við þær.

Sigurður Arnarson fjallar um ýviðinni í pistli vikunnar á vef Skógræktarfélags Eyfirðinga

Ýviður tengist gömlum átrúnaði, útfararsiðum, nöfnum og rúnum auk þess sem hann skipar sess í mannkynssögunni. Það er helst í þjóðsögunum sem eikurnar hafa vinninginn,“ skrifar Sigurður.

Smellið hér til að lesa meira