Fara í efni
Mannlíf

Uppfullur bílskúr af allra handa dagvöru

Í familíu minni á Syðri-Brekkunni var alltaf talsverð taug til Kaupfélags verkamanna. 

Þannig hefst 44. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Þótt hitt væri vitaskuld altalað og yfirlýst að ættin væri KEA-gerðarinnar í beini bæði og vöðvum. En þar væri flokkshollustan komin, því ef það fengist ekki í þeirri búðinni, þyrfti maður ekki á því að halda. KEA væri leiðarljósið og lífið.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis