Mannlíf
Ungir skíðamenn og draugagangurinn mikli
11.11.2024 kl. 11:45
Nóvember merkti það öðru fremur að æfingaplanið var niðurneglt. En það skildi mætt í Fjallið flest öll síðdegin frá mánudegi til fimmtudags, og svo væri látið ráða hvað æfingin stæði langt fram í myrkur.
Þannig hefst 53. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
Fyrir kom að ófært var niður í bæ vegna veðurs og þá var bara að gista. Í gamla sjúkrahúsinu, þar sem eldri krökkunum var tamt að segja okkur þeim yngri, að full til mikill draugagangur væri í húsinu. Þar væri reimt að endæmum.
Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis