Mannlíf
Tvær oddvitagreinar til viðbótar í kvöld
Síðari umræða um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2023 - 2026 fer fram á fundi bæjarstjórnar síðdegis á morgun. Akureyri.net bauð oddvitum allra flokka í bæjarstjórn að senda grein til birtingar í því skyni að upplýsa bæjarbúa um álit oddvitanna á stöðu mála og á hvað þeir vilji helst leggja áherslu.
Þrjár greinar birtust fyrr í dag og tvær bættust í kvöld. Smellið á nöfn greinarhöfunda til að lesa.