Mannlíf
Tré vikunnar tengist upphafi akuryrkju
16.10.2024 kl. 09:30
Sigurður Arnarson fjallar í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar um tré af frægri ætt, en sjálft er það ekki nægilega þekkt til að það hafi hlotið íslenskt heiti. „Samt á þetta tré sér ákaflega merkilega sögu. Það tengist elstu, þekktu ræktun í heimi. Hún er enn stunduð þótt hún hljóti að hafa breyst í gegnum tíðina. Afurðin skiptir ræktendurna öllu máli. Án hennar hryndu samfélög ræktendanna. Pistillinn fjallar um þetta tré, ræktendurna og afurðina sem framleidd er,“ skrifar Sigurður.
Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar.