Mannlíf
Þrjár tegundir asískra lífviða eru til í heiminum
11.09.2024 kl. 10:00
Sigurður Arnarson hefur síðustu misseri fjallað um lífviði eða þújur (Thuja) í fáeinum pistlum, í röðinni Tré vikunnar. Nú er komið að lokapistli um þessa ættkvísl, að minnsta kosti í bili. Í honum er fjallað um þær tegundir ættkvíslarinnar sem eru ættaðar frá Asíu. „Ein af þeim hefur reynst ljómandi vel á Íslandi, önnur er lítið reynd en sú þriðja er ekki hér á landi það við vitum. Engu að síður er það hún sem á sér merkilegustu söguna,“ segir Sigurður í kynningu á pistlinum.
Pistill Sigurðar: Lífviður frá Asíu