Fara í efni
Mannlíf

Þessi fluga er stundum erfið í þessari átt

Séra Svavar Alfreð Jónsson segir frá því í nýjum pistli þegar hann gerðist fluguveiðimaður. Eftir langar og strangar æfingar vetrarlangt var haldið á vit ævintýranna. Þar sem hann stóð á árbakkanum birtust óvænt „tveir spengilegir fluguveiðimenn, angandi af fengsæld, báðir landsþekktir veiðigarpar, annar stjörnulögfræðingur en hinn stjörnuflugmaður.“

Svavar segir svo frá:

Enginn fékkst fiskurinn þrátt fyrir mikilfengleg tilþrif. Dró ég þá inn línuna svipbrigðalaus og snéri mér að gestunum. „Þessi fluga er stundum erfið í þessari átt,“ sagði ég með fagmennskuglott á vörunum.

En hvað svo?

Smellið hér til að lesa pistil Svavars Alfreðs