Mannlíf
Þegar launin fuðruðu upp í óðaverðbólgunni
17.02.2025 kl. 11:30

Á tímum óðaverðbólgunnar um og upp úr 1970 gat verið nokkuð snúið að halda heimili með tekjur einnar fyrirvinnu.
Þannig hefst 67. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar, sjónvarpsmanns og alþingismanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
Pabbi vann og vann, virka daga og um helgar, en launin fuðruðu samt sem áður óðara upp á báli þenslunnar, svo húsmóðirin á heimilinu stóð eftir með æ þynnra veski í fórum sínum.
Pistill dagsins: Dýrtíð