Fara í efni
Mannlíf

Þarmahláka og Aðall íslenskrar æsku

Margir koma við sögu í nýjasta pistli Orra Páls Ormarssonar fyrir Akureyri.net.

„Tónlistarferill minn varð hvorki langur né litríkur sem er ósköp eðlilegt í ljósi þess að hæfileikar mínir á því sviði liggja einhvers staðar á bilinu sáralitlir til engir. Ég náði þó að starfa um skamma hríð með tveimur hljómsveitum heima á Akureyri í gamla daga og var titlaður söngvari í þeim báðum.“

Þannig hefst nýr pistill Orra Páls Ormarssonar fyrir Akureyri.net í röðinni Orrablót – sem kallast reyndar (Þ)Orrablót í tilefni bóndadagsins – nema hvað ...

Margir koma við sögu, bæði tónlistar- og knattspyrnumenn, í kostulegum pistli dagsins.

Smellið hér til að lesa pistil Orra Páls