Fara í efni
Mannlíf

„Það var eins gott að þú baðst ekki um bjúgu!“

Margt ber á góma í nýjum Orrablóts-pistli Orra Páls Ormarssonar blaðamanns fyrir Akureyri.net. Þar segir meðal annars af athvarfi ungmenna  sem var „öðrum þræði menningarleg uppeldisstofnun, þannig lagað séð“ og við sögu koma til dæmis Hallgrímur Júróvisjóntónskáld og ráðgjafi með meiru, Bjarni Fel, Geili, vasadiskó, Gilli á Billanum og indverska listakonan Gauri Gill.

Smellið hér til að lesa pistil Orra Páls