Fara í efni
Mannlíf

Það er þyngra en tárum taki að tapa fyrir Þór

Það er þyngra en tárum taki að tapa fyrir Þór og skeður í eina leik mínum í sjötta flokki.

Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.

Moldarvöllurinn er óvenju harður þann laugardag og þegar við sækjum á syðra markið sker sólin í augu ásamt strekkingi af Vindheimajökli.

Pistill dagsins: 0-1

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net