Fara í efni
Mannlíf

Stefán Þór: Er búið að rústa samfélaginu?

Aðalsteinn vinur minn Öfgar, margmeðferðaður og lyfjaður en kannski aldrei alveg læknaður, hefur oft bent á að það sem við kölluðum samfélag er eiginlega ekki lengur til, heldur hafi einstaklingshyggjan tekið öll völd.

Þannig hefst pistill Stefáns Þórs Sæmundssonar sem Akureyri.net birtir í dag.

Í nokkrum pistlum hef ég skammað hann fyrir að halda fram að allt hafi verið betra áður fyrr og mér fannst öfgakennt þegar hann vildi banna tikktokk og snappsjatt, heimkaup og hópkaup og núna hagkaup og smartland og mannlíf og dévaff og ég veit ekki hvað og hvað. En hvað ef hann hefur rétt fyrir sér og að samfélagið myndi blómstra á ný ef óráðsíurnar og gróðrastíurnar yrðu bíaðar út úr tilverunni?

Smellið hér til að lesa pistil Stefáns Þórs