Fara í efni
Mannlíf

Sperðlar í hádeginu og krafturinn ólgaði í æðum

Ef það voru sperðlar í hádegismatinn, sem henti blessunarlega oft og iðulega, gat maður verið svo til viss um það að orkan dyggði manni drjúgan partinn fram á kolsvart kvöld.

Þannig hefst 57. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Það var eins og krafturinn ólgaði í æðum manns allan tímann fram að háttatíma og ekkert gæti stöðvað lífsins ærsl.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis