Fara í efni
Mannlíf

Spá frumkvöðlanna að mestu gengið eftir

Um miðja síðustu öld sóttu frumkvöðlar skógræktar á Íslandi efnivið til Alaska. Spár þeirra um hvaða tré gætu þrifist hér með mestu ágætum hafa að mestu gengið eftir því stór hluti þeirra trjátegunda sem þrífst hvað best á Íslandi kemur þaðan. Má þar nefna alaskaösp, alaskavíði, jörfavíði, sitkagreni og stafafuru auk hinnar umdeildu alaskalúpínu.
 
Sigurður Arnarson fjallar í nýjasta pistli sínum í röðinni Tré vikunnar um tré og skóga í Alaska.
 
Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar.