Mannlíf
Sniðgötubirkið er merkilegt tré
05.04.2023 kl. 10:00
Sum af glæsilegustu trjám höfuðstaðar hins bjarta norðurs eru svo merkileg að þau hafa sérnafn, segir Sigurður Arnarson í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar. Að þessu sinni tekur hann einmitt fyrir eitt þessara trjáa; birkitré, Betula pubescens, og er kallað Sniðgötubirkið. Það stendur í húsagarði í grónu hverfi og hangir limið í löngum slæðum úr víðri og glæsilegri krónu.
Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar