Mannlíf
Skyldu grösin halda fram í september?
02.09.2024 kl. 11:30
Tvennt var það sem afmarkaði upphaf og endi akureyska sumarsins á síðustu öld; fyrsti sláttur og fallin grös. Sá var þó munurinn að háir sem lágir gátu ekki beðið eftir því fyrra, en óttuðust ekkert meira en það síðara.
Þannig hefst 43. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
En þannig leið allur ágústmánuður. Ár fram af ári. Ungdæmið á enda. En það var tönnlast á því í hádegismatnum og það var tuðað um það í kvöldmatnum hvort grösin myndu halda fram í september.
Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis