Fara í efni
Mannlíf

Skírn og uppátækjasami, ungi meðhjálparinn

Séra Svavar Alfreð Jónsson segir frá því í nýjum pistli þegar hann var fenginn til að skíra barn í heimahúsi fyrir mörgum árum.

Foreldrunum var mikið í mun að athöfnin færi fallega fram. „Þeir tóku mig afsíðis og sögðu mér þær áhyggjur sínar að stóri bróðir skírnarbarnsins, sem var á að giska sex ára, myndi ekki verða til friðs og spilla þeim áformum. Hann væri ofvirkur og uppátækjasamur og ómögulegt að segja hvað honum dytti í hug,“ segir í þessum bráðskemmtilegum pistli.

Smellið hér til að lesa pistil Svavars Alfreðs