Mannlíf
Sandhóllinn, ufsi og síld úr Krossanesi
09.03.2025 kl. 06:00

Fimm mínútur yfir tólf glumdi okkur skólabjallan þann vetur og vildi gleymast matur í leikjum morgunstundar.
Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.
Aðalstaðurinn Sandhóllinn ofar Togarabryggju og var bratt fjall þegar við renndum okkur í skriðum og keyrðum vörubíla í hlíðum.
Svo rigndi og við Stebbi Rut hossuðumst í skrjóð Garðars gamla slor og hrepptum síld í Krossanesi.
Pistill dagsins: Sandhóllinn