Mannlíf
„Sæl, vinan, er pabbi þinn heima?“
27.09.2024 kl. 17:50
Séra Svavar Alfreð Jónsson byrjaði sinn prestsskap í Ólafsfirði, „algjörlega blautur á bak við eyrun, reynslulaus og með lítið sjálfstraust,“ segir hann í nýjum pistli sem Akureyri.net birtir í dag.
„Ég var yngsti prestur landsins þegar ég hóf störf í landnámi þeirra Ólafs bekks og Gunnólfs gamla. Strákslegt útlit mitt var prestslegum virðuleika ekki til framdráttar. Þroskinn seinn og lélegur eins og skeggvöxturinn,“ segir Svavar Alfreð í enn einum smellna pistlinum.
Smellið hér til að lesa pistil Svavars Alfreðs