Fara í efni
Mannlíf

Rokkævin hefst: óþekkt andlit á vegg

Ég keypti fyrsta tónlistartímaritið mitt í bókabúðinni Huld í Hafnarstræti þegar ég var tíu ára gamall. Og að mér fannst að verða ellefu. En þannig voru árin talin í æsku manns, sem liðu hraðar en almanakið.

Þannig hefst 77. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar, sjónvarpsmanns og alþingismanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Því maður var alltaf að verða eitthvað. Eldri, og helst miklu eldri. Og ef það dugði ekki til, var farið í háhælaskóna, útvíðar og glansskyrtur með fílamunstri.

Pistill dagsins: Bravo