Fara í efni
Mannlíf

Reykt, grafið, soðið, þurrkað, grillað ...

Faðir minn, sá vandvirki viðskiptafræðingur sem hann var á allri sinni tíð, taldi fram fyrir slíkan fjölda manns, og ekki síst til sveita, að hann var alltaf aufúsugestur í helstu laxveiðiám Norðurlands.

Þannig hefst 42. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Fyrir okkur börnin hans fjögur – og múttu engu að síður – þýddi þetta það eitt að lax var eilíflega í matinn. Með einum eða öðrum hætti. Allan ársins hring.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis