Mannlíf
Ránargata 13, áður Hafnarstræti 107
15.10.2023 kl. 06:05
Arnór Bliki Hallmundsson fjallar í dag um Ránargötu 13 í pistlaröðinni Hús dagsins. Húsið sker sig dálítið úr á svæðinu; stórt einlyft timburhús með portbyggðu risi og miðjukvisti, járnklætt á steyptum kjallara. „Byggingalagi þess svipar raunar mjög til elstu húsa Oddeyrar t.d. við Strandgötu, Norðurgötu og Lundargötu. Enda er um að ræða hús frá því skömmu fyrir aldamótin 1900, um hálfri öld eldra en nærliggjandi hús. Og það er aðflutt, stóð áður við Hafnarstræti 107, þar sem nú er aðsetur Sýslumanns og áður Útvegsbankinn,“ segir Arnór Bliki meðal annars.
Smellið hér til að lesa pistilinn