Fara í efni
Mannlíf

Persónuleikinn er mikilvægt afl

„Það er áhugavert að velta fyrir sér hve mikilvægt afl persónuleikinn er í heiminum,“ segir Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir í nýjum pistli í röðinni Fræðsla til forvarna fyrir Akureyri.net.

„Hvernig við erum gerð og hvaða þættir eru mest áberandi í persónugerðinni hefur mjög mikil áhrif á það hvernig við skilum hlutverkum okkar í lífinu, hvort sem hlutverkið er í hjónabandinu, við störfin eða við stjórnun. Já líka ef við sækjumst eftir að vera í æðstu embættum. Og jafnvel svo að persónuleikinn, framkoman og stíllinn í samskiptum ráði meiru en málefnin.“

Smellið hér til að lesa pistilinn