Fara í efni
Mannlíf

Ókunnugt, berrassa og býsna andnauðugt

Sú var tíðin að Akureyri var enn þá svo saklaus og vel meinandi bær að engum klámblöðum var þar til að dreifa. Okkur strákunum á Syðri-Brekkunni fannst það heldur engu skipta, enda hvarflaði það ekki að okkur allan sjöunda áratuginn að við yrðum nokkurn tíma kynþroska.

Þannig hefst 50. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Tippi var til þess eins að pissa. Og bernskan leið því bara í einfeldni sinni og algerri blindni í þessum viðurkvæmilegu efnum.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis