Mannlíf
Ófrávíkjanleg regla og fyrsta hljómplatan
13.12.2024 kl. 11:15
Orri Páll Ormarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, segir frá sögulegu ferðalagi í Orrablóti dagsins. Pistlar hans fyrir Akureyri.net birtast annan hvern föstudag.
„Hjartað barðist í brjósti mér og ég hrópaði á vagnstjórann: Hraðar, maður! Hraðar! Ekki upphátt, heldur í hljóði. Haldiði að ég sé illa upp alinn? Að öðrum kosti hefði hann örugglega hent mér út. Það er alveg dæmalaust hvað móðir jörð snýst hægt þegar maður er að flýta sér,“ segir Orri.
„Það er stór stund í lífi sérhvers manns þegar hann kaupir sína fyrstu hljómplötu.“
Pistill dagsins: Vikið frá ófrávíkjanlegri reglu