Fara í efni
Mannlíf

Nöfn sjúkdóma breytast þegar þekking eykst

Áður þótti fínt að setja nafn sitt við sjúkdóma. Það var þá venjulega nafn þess læknis eða vísindamanns sem uppgötvaði hann eða lýsti einkennum hans fyrstur. 

Þannig hefst nýr pistill Ólafs Þórs Ævarssonar geðlæknis í röðinni Fræðsla til forvarna.

Svo breytast nöfnin þegar þekkingin eykst og þegar talað er um sjúkdóma á þann hátt sem nú er gert eru sumir meira viðurkenndir en aðrir.

Unga fólkinu finnst lítið mál að segja: „Ég er Bipolar og með ADHD“. Samt eru þetta alvarlegir og oft lífslangir geðsjúkdómar sem geta valdið mikill truflun. Vonandi vinnur það gegn fordómum og hvetur til að leita aðstoðar, að geta nefnt sjúkdómana á nafn, frekar en að þegja um þá.

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs