Mannlíf
Næfurheggur – fágæt tegund á Íslandi
12.06.2024 kl. 10:05
Ein af þeim ættkvíslum trjáa sem eru ræktaðar á Íslandi kallast Prunus L. á latínu en er kölluð kirsuberjaættkvísl á íslensku. Í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar fjallar Sigurður Arnarson um eina tegund af þessari ættkvísl sem enn er fágæt á landinu en mætti að ósekju sjást mun víðar. Þetta er hinn snotri næfurheggur eða Prunus maackii Rupr.
Smellið hér til að lesa meira