Fara í efni
Mannlíf

Margt sameiginlegt í þroska fólks og trjáa

Í bráðskemmtilegum pistli dagsins í flokknum Tré vikunnar ber Sigurður Arnarson saman æviskeið manna og trjáa.

Sigurður segir mannfólkið eiga margt sameiginlegt með öðrum lífverum. Hann skrifar meðal annars: Með auknum aldri hægir á vexti. Eins með trén. Svo hendir það okkur mörg að þegar við hættum að vaxa „norður-suður“ förum við að vaxa „austur-vestur“. Það geta trén líka gert. Svo eldumst við og eigum það til að verða dálítið hrukkóttari með aldrinum. Sama á við um trén.

Fleira er sameiginlegt í þroska fólks og trjáa „en til að komast að því hvað það er, er nauðsynlegt að lesa til enda.

Smellið hér til að lesa þennan nýjasta pistil Sigurðar Arnarsonar