Fara í efni
Mannlíf

Margir spyrja: hvað kom fyrir aspirnar?

Glöggir trjá- náttúruunnendur hafa eflaust tekið eftir því að í upphafi sumars eru sumar aspir í bænum nánast alveg lauflausar. Svo virðist sem eitthvað hafi orðið til þess að tilteknir klónar alaskaaspa líta mjög illa út. Aðrir klónar hafa alveg sloppið og eru ljómandi fallegir. Því vaknar þessi spurning: Hvað kom fyrir aspirnar?

Þannig hefst nýjasti pistill Sigurðar Arnarsonar í röðinni Tré vikunnar sem birtist í dag.

Smellið hér til að lesa pistilinn