Fara í efni
Mannlíf

Magna in Gallia, Germanique copia est

Í sögu Evrópu skipar ýviður stóran sess, segir Sigurður Arnarson í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar. „Trén verða mjög gömul, geta myndað áberandi holrými og voru nýttir til vopnasmíði í margar aldir. Þetta er annar pistill okkar um ývið og nú verður kastljósinu beint að ofantöldum eiginleikum tegundarinnar og hvar hana er að finna,“ skrifar Sigurður og boðar fleiri pistla um tegundina.

Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar