Fara í efni
Mannlíf

Maðurinn í vatninu og vatnið í manninum

Það fylgja því djúpar tilfinningar að sjá uppsprettu vatns, eitthvað sem helst væri hægt að lýsa sem undrun, tærri hamingju sem fylgir því að finna eitthvað verðmætt. Ekki verðmætt í þeim skilningi að það sé eitthvað á því að græða fyrir okkur mennina, verðmætt í þeim skilningi að í því felst lærdómur. Virðing fyrir lífinu og upprunanum.

Þriðji hluti Drekadagbókar Rakelar Hinriksdóttur birtist á Akureyri.net í dag. Hún var skálavörður um tíma í sumar í Drekagili, við Öskju, og í dagbókinni er að finna hugleiðingar, frásagnir og myndefni frá dvöl Rakelar þar.

Smellið hér til að lesa pistil dagsins