Fara í efni
Mannlíf

Lóðin var að heita mátti „uppi í sveit“

Arnór Bliki Hallmundsson fjallar í nýjum pistli í röðinni Hús dagsins um Eyrarlandsveg 8, Æsustaði. Þegar bygginganefnd Akureyrar afgreiddi lóð og byggingaleyfi til handa Jóni Guðmundssyni árið 1906 var lóðin að heita mátti „uppi í sveit“ eða sunnanvert í Grófargili, nokkuð utan þéttbýlisins, segir Arnór Bliki. Húsið er steinsnar ofan Akureyrarkirkju.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika