Mannlíf
Löber á mublu, altan og „helvede ligeglad“
23.12.2024 kl. 11:30
Guðrún amma talaði dönsku ef hún ætlaði að láta taka mark á sér. En með þeim hætti hljóðaði tilskipunin miklu betur. Og ekki bara á sunnudögum. Alla daga.
Þannig hefst 59. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
Íslenska væri hversdagsmál. Danska þótti hæfilega hofmúðug. Hún talaði miklu skýrar en froðan sem læki af frónskunni, að henni sjálfri fannst.
Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis