Fara í efni
Mannlíf

Lesia skrifar um „Paska“ í Úkraínu

„Vaknaðu, það er margt sem við þurfum að gera í dag.“ Þannig var amma vön að vekja mig þegar ég var barn. Ég aðstoðaði hana alltaf við að undirbúa páskana og hún kenndi mér að baka páskabrauð, sem við nefnum paska. Í Úkraínu köllum við páskahátíðina nefnilega Paska.

Lesia Moskalenko, úkraínski blaðamaðurinn sem kom til Akureyrar sem flóttamaður á síðasta ári, segir frá hátíðinni í nýjum pistli. Lesia skrifar í vetur pistla fyrir Akureyri.net um eitt og annað sem tengist heimalandi hennar.

Smellið hér til að lesa pistil Lesiu Moskelenko