Fara í efni
Mannlíf

Krafturinn minnti á vatnsaflsvirkjun

Annar flokkur Þórs í knattspyrnu fékk áhugaverða sendingu veturinn 1989-90 – Lárus Orra Sigurðsson.

Þannig hefst Orrablót dagsins, þar sem Orri Páll Ormarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, heldur áfram að rifja upp æskuárin á Akureyri. Í dag á knattspyrnan hug hans, eins og stundum áður.

Orri Páll fer á kostum í pistlinum, og telst varla frétt; margir koma við sögu, auk Lárusar Orra faðir hans, Sigurður heitinn Lárusson, Luka Kostić og enn einn Þórsarinn, Guðmundur Benediktsson – Gummi Ben, svo einhverjir séu nefndir.

Orrablót dagsins: Þjálfarinn tæklaður upp í stalla