Fara í efni
Mannlíf

Klappaði rjúpunum og bar saman banasárin

Þegar vel veiddist af rjúpu í Vopnafirði fengum við svo marga fugla að austan að nægðu okkur sjö á aðfangadags- og gamlárskvöld.

Þá var hátíð í bæ.

Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.

Klappaði ég og strauk rjúpunum frammi í skúr og taldi þær hvað eftir annað og bar saman banasárin.

Blessuð saklausa rjúpan hvíta sagði mamma og bar svuntuhornið snöggt að augum, nú fara jólin að koma!

Pistill dagsins: Jól í Eyrarvegi 35

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net