Mannlíf
Hvað er fólgið í því að vanta, skorta, þurfa?
12.04.2025 kl. 06:00

„Stínu vantar nýja steikarpönnu. Gunnar verður að fá þrjú pör af íþróttaskóm og það strax. Gerður þarf að eignast spinninghjól til að hafa í bílskúrnum. Össur getur ekki á heilum sér tekið nema hann fái snjóblásara. Lúlli verður að fá nýja úlpu ... Öll börnin í fjölskyldunni verða að fá meira af fötum, fleiri leikföng, meira, meira, meira!“
Stefán Þór Sæmundsson fjallar í pistli dagsins um auglýsingar í neysluþjóðfélaginu. „Ég held að okkur væri hollt að líta í eigin barm og skilgreina betur hvað er í því fólgið að vanta eitthvað, skorta eitthvað, þurfa eitthvað og hvort lífshamingjan felist raunverulega í kaupum á fleiri flíkum og hlutum,“ segir Stefán meðal annars.
Pistill Stefáns Þórs: Skelfilegur er skorturinn