Fara í efni
Mannlíf

Hrós bætir líðan, heilsu og hamingju umtalsvert

Hrós er vanmetinn mannlegur áhrifamáttur, segir Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir í nýjum pistli í röðinni Fræðsla til forvarna. Rannsóknir sýna, segir Ólafur, að hrós bætir líðan, heilsu og hamingju umtalsvert og mælanlega og áhrifin geta enst lengi, jafnvel allt lífið. „Og það besta er að hrósið er oftast gott bæði fyrir þann sem veitir því viðtöku og gefandann.“

Smellið hér til að lesa mjög áhugaverðan pistil Ólafs Þórs