Fara í efni
Mannlíf

Hetja og leiðarljós við þrotlausar æfingar

Íþróttasíðan var sá hluti Tímans sem ég gleypti í mig af mestri áfergju og las ég lýsingar Halls Símonarsonar á handboltaeinvígum FH og Fram í Hálogalandi opnum munni.

Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi. 

FH-liðið stjörnum prýtt og Ragnar Jónsson hetja mín og leiðarljós við þrotlausar æfingar á lóðinni þegar ég sparkaði boltanum í battann á hvítkölkuðum veggnum gróðarhússmegin.

Pistill dagsins: Íþróttasíða Halls Símonarsonar

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net