Mannlíf
Gott sumarfrí er mikilvæg heilsubót
12.06.2024 kl. 14:15
„Gott sumarfrí er mikilvæg heilsubót og öflugt tækifæri til forvarna. Og bara tilhlökkunin lætur manni strax líða betur.“
Þannig kemst Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir að orði í nýjum pistli í röðinni Fræðsla til forvarna.
„Eftir að hafa lesið yfir þær fjölmörgu rannsóknir sem gerðar hafa verið á sviði læknisfræði, forvarna og vinnusálfræði er ég kominn á þá skoðun að hvatning til að taka gott sumarfrí sé eitt öflugasta læknisráðið sem hægt er að gefa,“ segir Ólafur Þór Ævarsson.
Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs