Fara í efni
Mannlíf

Gott sumarfrí er mikilvæg heilsubót

„Gott sumarfrí er mikilvæg heilsubót og öflugt tækifæri til forvarna. Og bara tilhlökkunin lætur manni strax líða betur.“

Þannig kemst Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir að orði í nýjum pistli í röðinni Fræðsla til forvarna.

„Eftir að hafa lesið yfir þær fjölmörgu rannsóknir sem gerðar hafa verið á sviði læknisfræði, forvarna og vinnusálfræði er ég kominn á þá skoðun að hvatning til að taka gott sumarfrí sé eitt öflugasta læknisráðið sem hægt er að gefa,“ segir Ólafur Þór Ævarsson.

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs