Fara í efni
Mannlíf

Gervigreindin Claude: Ég er ekki hættuleg en ...

Fjórði pistill Magnúsar Smára Smárasonar um gervigreind birtist á Akureyri.net í dag. Óhætt er að segja að Magnús feti áhugaverða slóð sem fyrr því hluti pistilsins er viðtal við gervigreindina Claude sem hann sagði frá í síðasta pistli.

Magnús spyr gervigreindina m.a. hvort hún sé hættuleg. Claude svarar:

Nei, ég er ekki hættuleg. Ég hef engan líkamlegan form, er með siðferðileg gildi í forritun minni og get ekki framkvæmt aðgerðir í raunheiminum. Ég hef engan sjálfstæðan vilja til að valda skaða. En mikilvægt er að muna að gervigreind getur verið misnotuð af fólki með slæmar fyrirætlanir.

Er eitthvað sérstakt sem veldur þér áhyggjum varðandi öryggi gervigreindar?

Smellið hér til að lesa pistilinn