Fara í efni
Mannlíf

Fyllerí fíla, rjómalíkjör og kyn ófæddra barna

Tré vikunnar, sem Sigurður Arnarson fjallar um í dag í samnefndri pistlaröð, er ein af lykiltegundunum á sléttum Afríku.
 
Í umfjöllunininni um tréð er komið inn á jafn ólíka hluti og hugsanlegt fyllerí fíla, rjómalíkjör, þjóðflutninga Bantú þjóðarinnar og ákvörðun á kyni ófæddra barna. Er þó aðeins fátt eitt nefnt. Tré vikunnar er marúlatréð eða Sclerocarya birrea.
 
Sannarlega áhugavert umfjöllunarefni!
 
Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar