Fara í efni
Mannlíf

Fólk sveiflast í geðslagi eftir árstíðum

„Við sveiflumst í geðslagi eftir árstíðum líkt og veðrið. Sumum finnst skammdegið erfitt og verða daprir. Aðrir verða þunglyndir á vorin þegar allt er í blóma.“

Þannig hefst 25. pistill Ólafs Þórs Ævarssonar geðlæknis í röðinni Fræðsla til forvarna, sem birtist á Akureyri.net í dag.

„Bipolar var áður nefnt Manic Depressive Psychosis en heitir á íslensku því fallega nafni tvískauta geðhvörf. Talið er að um 3 % okkar þjáist af þessum sérkennilega sjúkdómi sem einkennist af sveiflum í geðslagi (e. Mood) með örlyndi og þunglyndi til skiptis,“ segir Ólafur í þessum athyglisverða pistli.

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs