Mannlíf
„Flæði“ er í raun hægt að upplifa hvenær sem er
29.05.2023 kl. 13:15
Haukar Pálmason fjallar í dag um hugtakið flæði í nýjum pistli í röðinni Jákvæð sálfræði. Haukur, sem er tónlistarmaður og tölvunarfræðingu, er áhugamaður um jákvæða sálfræði og hefur fjallað um ýmsa þætti hennar hér á Akureyri.net.
„Þegar við veltum fyrir okkur í hvaða tilfellum við getum upplifað flæði, þá er svarið í raun, hvenær sem er. En auðvitað eru verkefnin misjöfn, og við mennirnir líka. Hlutir eins og fjallgöngur, tónlistarsköpun, dans, rannsóknir, fallhlífastökk, skák og fleiri eru nánast hannaðir til þess að þátttakendur upplifi flæði,“ segir Haukur.
Smellið hér til að lesa pistil Hauks Pálmasonar.