Mannlíf
Fíkn og viðhorf fólks til fíknisjúkdóma
31.03.2025 kl. 10:10

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir fjallar um fíkn og viðhorf gagnvart fíknisjúkdómum í nýjum, mjög umhugsunarverðum pistli.
Hann tekur áhugavert, ímyndað dæmi, um krabbamein og góðan stuðning heilbrigðisþjónustunnar. Segir síðan:
„Hugsið ykkur ef sjúkdómurinn hefði verið fíkn í stað krabbameins og hegðunartruflunin vegna fíkniheilabilunar. Þá hefði ekki verið hægt að stóla á meðferð ... “
Pistill Ólafs Þórs: Fíkn og viðhorf