Fara í efni
Mannlíf

Fallegur hvítþinslundur í miðjum Vaðlaskógi

Í nýjasta pistli í röðinni Tré vikunnar beinir Skógræktarfélag Eyfirðinga kastljósinu áfram að Vaðlaskógi í kjölfar þess að aðgengi að skóginum hefur batnað.

„Vonandi tekst okkur í sumar að gera skóginn enn aðgengilegri og bæta merkingar. Nú birtum við grein eftir Helga Þórsson frá Kristnesi um hvítþin sem finna má í skóginum. Við vitum ekki um veglegri eða fallegri lund af þessum trjám á Íslandi,“ segir í kynningu frá félaginu.

Smellið hér til að lesa pistil Helga Þórssonar