Fara í efni
Mannlíf

Eystri kanturinn skorinn af vellinum!

„Þegar páskunum sleppti, og skíðin voru sett inn í geymslu, var rykið dustað af takkaskónum. En í mínu tilviki, og svo margra annarra stráka á svipuðu reki, merkti það áfram ansvítans slabb. Og gott ef ekki vætu og vosbúð.“

Þannig hefst 16. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Að þessu sinni rifjar Sigmundur upp þegar kanturinn hans – hægri kantmannsins – á knattspyrnuvelli akureyrskrar æsku var skorinn af, og til varð eini fimmhyrndi völlur í veröldinni.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis.