Mannlíf
Eyrarpúkinn missti sjaldan af hádegislúr
09.02.2025 kl. 12:30
![](/static/news/lg/1739105090_eyrarpukinn-tilvisun-2.jpg)
Þó ég eigi erfitt með að haldast kyrr missi ég sjaldan af hádegislúrnum.
Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.
Stundum verð ég þó frá að hverfa að beiðni mömmu þegar svefn vill ekki síga á brár og enginn endir er á spurningaflóði.
Pistill dagsins: Hádegislúrinn