Fara í efni
Mannlíf

Eltu drauminn – því draumar geta ræst

„Mig hefur lengi langað til að geta spilað á harmoniku,“ segir kona við mig og horfir með aðdáun á harmonikuna mína. „Hefurðu lært á hljóðfæri?“ Spyr ég á móti. „Já, þegar ég var barn og síðan erfði ég harmonikuna hans pabba.“ „Drífðu þig þá af stað. Skráðu þig í tónlistarnám og prófaðu. Eltu drauminn þinn!“

Þannig hefst sjött pistill Hrundar Hlöðversdóttur rithöfundar sem birtist á Akureyri.net í dag. Pistlar Hrundar, þar sem hún fjallar um mennskuna, birtast annan hvern föstudag.

Heilinn okkar er yfirfullur af hugmyndum og stundum þarf að taka stökkið og láta vaða. Það er okkur hollt að prófa eitthvað nýtt og draumarnir þurfa ekki að vera svo stórir að þeir kollvarpi öllu. Það má líka elta litlu draumana sína, vonir og væntingar.

Smellið hér til að lesa pistil Hrundar Hlöðversdóttur