Mannlíf
Elsti nýstúdent í sögu MA – á 73. ári!
18.05.2024 kl. 14:45
Veðrið er „alltaf“ gott á Akureyri eins og alþjóð veit. 17. júní árið 1990 var til dæmis „bjartur og fallegur dagur og um margt eftirminnilegur,“ segir Orri Páll Ormarsson í nýju Orrablóti, 14. pistlinum sem hann skrifar fyrir Akureyri.net og birtist í dag.
Þann dag brautskráðist Orri Páll sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri, ásamt ríflega hundrað öðrum ungmennum – elstur allra nýstúdenta frá stofnun skólans, á 73. aldursári. Hann var altjent fæddur árið 1917 samkvæmt bókhaldi skólans ...
Smellið hér til að lesa pistil Orra Páls